fbpx

Þakviðgerðir eru okkar fag

Við aðstoðum einstaklinga, húsfélög og fyrirtæki við þakviðgerðir, veggklæðningar, þakrennur og glugga.

Ástæður þess að fólk velur okkur.

Við gerum föst verðtilboð í okkar vinnu þannig að ekkert mun koma á óvart. Við notum eingöngu besta fáanlega efnið sem er á markaðnum í dag. Með áratuga reynslu þá getur þú verið viss um að vandað sé til verka. Ábyrgjumst vandaða og faglega vinnu.

Umsagnir viðskiptavina

"Við hjá Verkfræðistofu Suðurnesja unnum með Þakvinnu ehf við endurnýjun á þaki og klæðningu á húsnæði Hafrannsóknarstofnunnar í Grindavik, það var gríðarleg ánægja með þeirra vinnubrögð, þeir kláruðu verkið af mikilli fagmennsku og ótrúlegt en sátt náðu þeir að klára á tíma þrátt fyrir endurtekin eldgos og ítrekað fárviðri.
Marínó Gunnarsson
Byggingartæknifræðingur og eftirlitsmaður
"Á löngum ferli mínum sem eftirlitsmaður þá toppa strákarnir hjá Þakvinnu ehf allt hingað til, mikil fagmennska, ósérhlífini og agi í allri þeirra vinnu
Trausti Leóson
Byggingafræðingur og eftirlitsmaður Landakotsskóla

Fylgdu okkur á Facebook

Við erum duglegir að setja inn myndir af verkefnum og
öðru því sem við tökum okkur fyrir hendur. Fylgstu með okkur.

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Suðurgata 4-6-8 í Keflavík fékk þakskipti síðasta haust. Skipt var um 1400 m2 af glæsilegu aluzink járni og allt gekk eins og sögu skv Guðmundi húsfélagsstjóra sem er nú öllu vanur.

Þakvinna ehf verður með starfsstöðvar á Reykjanesi í ár og geta þeir sem hafa áhuga á þakskiptum heyrt í okkur og fengið kostnaðar og skuldbindingarlaust tilboð.

☎️ 6989956
📧 [email protected]
🖥 www.thakvinna.is
... See MoreSee Less

5 CommentsComment on Facebook

Komið þið á Akranes?

Mjög snyrtileg umgengni hjá þeim, hef sjaldan séð faglegri vinnubrögð.

Virkilega flott vinna hjá þeim og áætluð verklok fyrr enn áætlað var takk fyrir okkur 😊

Load More

Suðurgata 4-6-8 í Keflavík fékk þakskipti síðasta haust. Skipt var um 1400 m2 af glæsilegu aluzink járni og allt gekk eins og sögu skv Guðmundi húsfélagsstjóra sem er nú öllu vanur.

Þakvinna ehf verður með starfsstöðvar á Reykjanesi í ár og geta þeir sem hafa áhuga á þakskiptum heyrt í okkur og fengið kostnaðar og skuldbindingarlaust tilboð.

☎️ 6989956
📧 thakvinna@thakvinna.is
🖥 www.thakvinna.isImage attachmentImage attachment+Image attachment

Langstærstu þakskipti Íslandsögunnar lauk í sumar þegar Keilugrandi og Rekagrandi (jólatréhúsin) fengu nýtt þak, við vitum að margir hafa gaman af tölum og staðreyndum svo við látum það fylgja með.

-3500 fm af bárujárni.
-40 þúsund skrúfur í þakið
-80 stk af nýjum velux gluggum!!!
-78 stk af lofttúðum.
-yfir 400 metrar af kjöljárni
-3 bretti af af undir og yfir lektum.
-100 þúsund skrúfur í lekturnar.
-3500 fm af öndunardúk af bestu gerð.
- Tugir tonna af efni í úrgang.
-24 manna þrautþjálfaður vinnuhópur frá Þakvinna ehf sá um alla framkvæmdina.
-Efla sá um öll útboðsgögn og verkeftirlit.
-Reglulegir verkfundir
- 12 vikna verktími.
-48 gráðu halli (mesta sem finnst á Íslandi)
-Mikil nálægð við sjó sem gerir þetta mjög vindasamt.

Það var gaman að segja frá því að þrátt fyrir versta sumarveður i manna minnum stóðst verktíminn nánast uppá dag og mikil ánægja með samvinnuna hjá öllum húsfélögunum. Takk fyrir okkur og til hamingju með nýju þökin.
... See MoreSee Less

9 CommentsComment on Facebook

Amen

Þakvinna ehf bera höfuð og herðar yfir aðra í þakskiptum, fagmenn í öllu sem þeir gera. Vel gert

magnað fyrirtæki - standa við sínar skuldbindingar upp á 10,5. mæli hiklaust með Þakvinna!

Load More

Langstærstu þakskipti Íslandsögunnar lauk í sumar þegar Keilugrandi og Rekagrandi (jólatréhúsin) fengu nýtt þak, við vitum að margir hafa gaman af tölum og staðreyndum svo við látum það fylgja með.

-3500 fm af bárujárni.
-40 þúsund skrúfur í þakið
-80 stk af nýjum velux gluggum!!!
-78 stk af lofttúðum.
-yfir 400 metrar af kjöljárni
-3 bretti af af undir og yfir lektum.
-100 þúsund skrúfur í lekturnar.
-3500 fm af öndunardúk af bestu gerð.
- Tugir tonna af efni í úrgang.
-24 manna þrautþjálfaður vinnuhópur frá Þakvinna ehf sá um alla framkvæmdina.
-Efla sá um öll útboðsgögn og verkeftirlit.
-Reglulegir verkfundir
- 12 vikna verktími.
-48 gráðu halli (mesta sem finnst á Íslandi)
-Mikil nálægð við sjó sem gerir þetta mjög vindasamt.

Það var gaman að segja frá því að þrátt fyrir versta sumarveður i manna minnum stóðst verktíminn nánast uppá dag og mikil ánægja með samvinnuna hjá öllum húsfélögunum. Takk fyrir okkur og til hamingju með nýju þökin.Image attachmentImage attachment+Image attachment
4 months ago

Við getum bætt 2-3 þökum við okkur fyrir veturinn í blíðunni framundan.
Þakvinna ehf er stærsta fyrirtækið í þessum geira og mottóið okkar er að vinna verkið hratt, vel og örugglega, heyrið í okkur í 6989956 eða [email protected]
... See MoreSee Less

5 CommentsComment on Facebook

Þið eigið örugglega slökkvitæki,?

Vantar ykkur ekki nema 2-3 þökur til ljúka við að tyrfa þakið? 🙂

Hello, maybe you have a job for me

Load More

Við getum bætt 2-3 þökum við okkur fyrir veturinn í blíðunni framundan.
Þakvinna ehf er stærsta fyrirtækið í þessum geira og mottóið okkar er að vinna verkið hratt, vel og örugglega, heyrið í okkur í 6989956 eða thakvinna@thakvinna.is
Birkigrund 22-28 fékk glænýtt aluzink þak og íbúar fengu sér velux glugga í öllum stærðum og gerðum 🙌
Hrísmói 11 var krefjandi en skemmtilegt þak og tókst vel upp👌
Sjá meira

Fyrirspurn