"Við hjá Verkfræðistofu Suðurnesja unnum með Þakvinnu ehf við endurnýjun á þaki og klæðningu á
húsnæði Hafrannsóknarstofnunnar í Grindavik, það var gríðarleg ánægja með þeirra vinnubrögð, þeir
kláruðu verkið af mikilli fagmennsku og ótrúlegt en sátt náðu þeir að klára á tíma þrátt fyrir
endurtekin eldgos og ítrekað fárviðri.