Um okkur

Okkar sérþekking liggur í endurnýjun á gamla góða bárujárninu. Sem hefur gefið sig einstaklega vel í íslenskum veðuraðstæðum í gegnum tíðina. Við erum mikið að laga eldri þök og þá oft á bílskúrum og svalagólfi þar sem þau eru oft óvarin.

Vatnsskemmdir geta myndast þar og gera mikinn skaða ef ekki er gripið inní nógu snemma.

Umsagnir viðskiptavina

Fyrirspurn