fbpx

Um okkur

Okkar sérþekking liggur í endurnýjun á gamla góða bárujárninu. Sem hefur gefið sig einstaklega vel í íslenskum veðuraðstæðum í gegnum tíðina. Við erum mikið að laga eldri þök og þá oft á bílskúrum og svalagólfi þar sem þau eru oft óvarin.

Vatnsskemmdir geta myndast þar og gera mikinn skaða ef ekki er gripið inní nógu snemma.

Ummæli viðskiptavina

"Við hjá Verkfræðistofu Suðurnesja unnum með Þakvinnu ehf við endurnýjun á þaki og klæðningu á húsnæði Hafrannsóknarstofnunnar í Grindavik, það var gríðarleg ánægja með þeirra vinnubrögð, þeir kláruðu verkið af mikilli fagmennsku og ótrúlegt en sátt náðu þeir að klára á tíma þrátt fyrir endurtekin eldgos og ítrekað fárviðri.
Marínó Gunnarsson
Byggingartæknifræðingur og eftirlitsmaður
"Allt stóðst uppá 10 hjá Þakvinnu ehf, frá fyrsta fundi til verkloka var allt til fyrirmyndar. Gaman að nefna líka hversu hreinlegt allt var hjá þeim öllum frúnum í blokkinni til mikillar ánægju.
Gunnar Smári Sigurðsson
Furugerði 19-21

Fyrirspurn